Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þiljur að meginhluta úr viði
ENSKA
wood-based panels
DANSKA
træbaserede plader
SÆNSKA
träbaserade skivor
ÞÝSKA
Holzwerkstoffen
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðalnotkunin á resínum, að stofni til úr formaldehýði, er við framleiðslu á þiljum að meginhluta úr viði þar sem þau gegna hlutverki viðloðunarefnis fyrir viðaragnir.

[en] The primary use of formaldehyde-based resins is in the manufacturing of wood-based panels, where they act as a bonding agent for wood particles.

Skilgreining
[en] sheet fabricated from wood in different forms (fibres, sawdust, chips, flakes and veneers) or wood by one of several different processes that may involve the use of elevated temperatures, pressures and binding resins or adhesives (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1464 frá 14. júlí 2023 um breytingu á XVII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 að því er varðar formaldehýð og formaldehýðlosandi efni

[en] Commission Regulation (EU) 2023/1464 of 14 July 2023 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council as regards formaldehyde and formaldehyde releasers

Skjal nr.
32023R1464
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira